Fjórðungur aðspurðra ungmenna í nýrri rannsókn sagðist hafa ekið undir áhrifum áfengis, en einungis fjórir af hundraði höfðu verið teknir. Rannsóknin, sem fjallaði um aksturshegðun ungra ökumanna, var gerð haustið 2003 og náði til nemenda í framhaldsskólum og háskólum.
Guðmundur Karl Einarsson
11. mars 2004 18:48