Nordic Alcohol and Drug Policy Network og Bindindisfélag ökumanna efndu til norrænnar ráðstefnu um viðfangsefnið “Sober in traffic, safety and responsibility“ í Hveragerði dagana 12.-14. september. Ráðstefnan tókst mjög vel og þátttaka var góð. Nánar verður sagt frá ráðstefnunni á brautin.is fljótlega.

Guðmundur Karl Einarsson

24. september 2003 21:52